Um félagið
Sumarbústaðafélagið Norðurnes er í landi Möðruvalla, Kjós og var stofnað 3. júní 1976. Sumarbústaðafélagið heldur utan um 49 hús og 89 lóðir (þar af 74 í einkaeigu) á þremur svæðum sem kölluð eru svæði 1 (appelsínugult), svæði 2 (blátt) og svæði 3 (grænt)