Fréttir & Tilkynningar
Vatnsbúskapur góður
29. júl. 2015 18:22
Benedikt kíkti á tankinn fyrr í dag og hann var næstum fullur. Demban í gær hefur reddað okkur fyrir horn. Við ættum því að vera í góðum málum fyrir verslunarmannahelgina.
Við skulum samt ekkert vera að fylla heitu pottana og þvo bílana. :-)
Til baka