Fréttir & Tilkynningar
Brennan
28. júl. 2015 19:35
Nú er komið að hinni árlegu brennu sumarhúsafélags Norðurness laugardaginn n.k.,
Kveikt verður í brennunni klukkan 20.
Að sjálfsögðu verður boðið upp á pylsur og svala og hið árlega reipitog verður á sínum stað. Vonumst við að sjálfsögðu til góðrar þátttöku í því :) Þá ætlum við lika að syngja hressa brennusöngva
Sjáumst hress :)
Til baka