Fréttir & Tilkynningar

Pikkles í veðurstöð
19. júl. 2015 16:38


Eins og glöggir lesendur hafa ef til vill tekið eftir er hitastigið og rakinn í veðursíðunni búið að vera fast öðru hvoru undanfarna viku. Akkúrat núna þá eru þessi gildi búin að vera föst frá því í gærkveldi.

Ég veit ekki alveg hvenær þetta kemst í lag en veðurspáin (brotalínan) ætti amk að vera rétt.

 

  
Til baka