Fréttir & Tilkynningar

Búið að gera við girðingu
24. jún. 2015 08:33


Védís og Valur í nr. 14 eru búin að gera við girðinguna eftir veturinn.

Það var lélegt með veginum í gilinu kringum bústað 59 og gili á móti 21. Hliðin inná nýja svæðið voru löguð og hliðið niður að ánni. Stigann sem var í norðaustur horni (móti 20) var færður upp á hæðina hjá 23, svo nú er hægt að ganga fyrir utan girðingu upp á miðsvæði og yfir járntröppuna.

Þúsund þakkir til Védísar og Vals fyrir að ganga svona rösklega í þetta! :-)

  
Til baka