Fréttir & Tilkynningar

Allar fundargerðir komnar inn
12. okt. 2013 22:04


Þá er ég loksins búinn að klára að skanna inn allar fundargerðir frá upphafi. Yfir 100 bls af heillandi sögu félagsins okkar eru núna aðgengilegar hérna.

Njótið vel. :-)

  
Til baka