Fréttir & Tilkynningar

Stjórnarfundur
10. jún. 2015 16:43


Stjórnarfundur var haldinn á mánudaginn 8. júní síðastliðinn. Auk stjórnar voru meðstjórnendur, skoðunarmenn og veganefndin. Á fundinum var mikið rætt og margt ákveðið.

Hérna er skýrsla frá fundinum. Við viljum hvetja alla meðlimi að lesa þetta vandlega því stjórnin ætlar sér margt á þessu ári og við viljum ekki að það komi neinum á óvart í hvaða verk verður ráðist.

Endilega svo að senda póst á stjorn@nordurnes.is (eða bara að svara fréttatilkynningarpóstinum) og láta okkur vita hvað ykkur finnst.

 - Stjórnin

  
Til baka