Fréttir & Tilkynningar

Fundargerð aðalfundar
02. jún. 2015 20:52


Fundargerð aðalfundarins 2015 er komin á vefinn.

Helstu atriði:

  • Nýr formaður, Jón Bjarnason (nr 74).
  • Framkvæmdargjald er nú 15.000,- kr.
  • Sameiginlegt hlið verður ekki gert.
  • Þörf á miklum vegaframkvæmdum.
  • Hitaveitan er á góðri siglingu.

Fundargerð ritara er aðgengileg hérna.

Það verða svo settar inn frekari tilkynningar um nefndir, framkvæmdir og fleira frá nýrri stjórn á næstu vikum.

  
Til baka