Fréttir & Tilkynningar

Hvít jörð
08. okt. 2013 08:19


Þegar ég leit á vefmyndavélina í morgun blasti við bara hvítt!

Fyrsti vetrarsnjórinn er kominn í Kjósina.

Hérna er 'timelapse' myndskeið af fyrsta snjódeginum í vetur.

  
Til baka