Fréttir & Tilkynningar

Matarbúrið er lokað
19. apr. 2015 17:20


Matarbúrið að Hálsi í Kjós mun ekki opna dyr sínar aftur, nokkuð sem okkur Kjósverjum finnst auðvitað afleitt! Þau eru að opna nýja verslun í Grandanum í Reykjavík, í einni af gömlu verbúðunum, og ætla alveg að hafa söluna þar sýnist mér af vefsíðunni þeirra.

Bóndinn að Sogni hefur líka verið að rækta Galloway naut og það er spurning hvort það verður hægt í sumar að kaupa beint af honum. Mun láta vita þegar eitthvað liggur fyrir í þeim efnum.

  
Til baka