Fréttir & Tilkynningar

Rutt í morgun
03. apr. 2015 13:52


Það var ófært í morgun en Sigurður á Hrosshóli stökk til og er búinn að vera að ryðja fyrir okkur eins og meistari. Það ætti að vera orðið nokkuð gott núna að öllum hliðum og inná neðra og nýja svæði.

Við þökkum Sigurði kærlega fyrir að redda okkur svona á föstudaginn langa!

  
Til baka