Fréttir & Tilkynningar

Rafmagnslaust
28. mar. 2015 09:30


Það er bilun á rafmagninu í Kjósinni. Ég heyrði i Rarik mönnum og þeir eru að byrja að líta á þetta núna og gátu ekki gefið upp hvenær þetta væri komið aftur í lag. Væntanlega er það ekki meira en einhverjar klukkustundir.
  
Til baka