Fréttir & Tilkynningar

Sigurður grafari er reiðubúinn
01. okt. 2013 20:56


Ég talaði við Sigurð á Hrosshóli og hann er meira en til í að hjálpa til ef það þarf að grafa snjó í vetur, hvort sem það er í gilinu eða annarsstaðar sem er að valda fólki vandræðum.

Kíktu hingað fyrir nánari upplýsingar.

  
Til baka