Fréttir & Tilkynningar

Stofnuð fésbókarsíða á Norðurnes í Kjós.
14. mar. 2015 22:49


Sátum hér með nágrönnum okkar í bústað 59 og ákváðum að stofna síðu á fésbókinni þar sem að við gætum sett inn allt milli himins og jarðar sem viðkemur svæðinu okkar.                            Þess vegna biðjum við ykkur að bæta inn nöfnum sem flestra sem að eiga bústað hér í Norðurnesi.Hér getum við rætt og sett inn það það sem að okkur finnst að við að  þurfum að koma frá okkur hvort til annars.                                                                                               Reynum endilega að nýta þessa síðu til að koma frá okkur þeim málum sem að okkur finnst þurfi að ræða á málefnalegan hátt og ekki sakar að hafa hafa svolítið léttmeti með, og endilega setjið inn myndir sem að ykkur finnst að ættu heima hér.                            Sem sagt vonandi létt og skemmtileg síða í uppsiglingu   ;-)

  
Til baka