Fréttir & Tilkynningar

Vinsamlegast takið þátt í könnun um hitaveitu
26. feb. 2015 10:23


Kæru félagar,

Hreppsnefndin bað mig um að koma því til skila að hvetja ykkur öll til að taka þátt í könnun um hitaveitu sem er á kjos.is vefnum. Endilega smella á hlekkinn og láta vita hvað ykkur finnst.

http://www.kjos.is/kjosarveitur-ehf/

Takið eftir að það er engin skuldbinding fólgin í því að svara könnuninni.

  
Til baka