Fréttir & Tilkynningar

Veðurstöð komin í lag
21. feb. 2015 21:52


Jæja, þá er loksins búið að ljúka fullnaðarviðgerð á netinu í Norðurnesi 74. Við vonum að veðurstöðin og myndavélarnar verði nú til friðs héðan í frá.

Við þökkum þolinmæðina. :-)

  
Til baka