Fréttir & Tilkynningar
Skafið í Norðurnesinu
20. feb. 2015 18:35
Sigurður renndi inn Norðurnesið með traktornum sínum rétt í þessu þannig að þeir sem höfðu hugsað sér að kíkja uppeftir um helgina ættu að hafa ágætis færð.
Til baka