Fréttir & Tilkynningar

Snjómokstur um hátíðarnar
13. des. 2014 13:26


Eins og margir hafa tekið eftir þá hefur verið svolítil snjókoma síðustu daga og það er illfært fyrir bíla uppfrá. Snjómokstursnefndin annálaða hefur fundað um þetta ástand.

Það er spáð áframhaldandi snjókomu og því teljum við að það sé ekki sniðugt að kalla til snjómokstusmaskínur að svo stöddu því allar líkur eru á því að ástandið yrði jafn slæmt strax aftur.

Við ætlum að fylgjast með þróun mála í næstu viku og látum alla vita þegar rutt verður.

 - Einar (nr 62) og Jón (nr 71)

  
Til baka