Fréttir & Tilkynningar
Veturinn er kominn!
22. sep. 2013 19:11
Jæja, fyrsta næturfrostið er komið í Norðurnesið. Ef þið eruð með eitthvað sem þolir illa frost þá væri sniðugt að kippa því inn fyrir.
Til baka
Jæja, fyrsta næturfrostið er komið í Norðurnesið. Ef þið eruð með eitthvað sem þolir illa frost þá væri sniðugt að kippa því inn fyrir.