Fréttir & Tilkynningar

Myndir frá brennunni
05. ágú. 2014 11:12


Brennan gekk vel á laugardaginn. Það virtist sem börn og fullorðnir hafi skemmt sér prýðisvel og ekki sakaði að veðrið var frábært.

Við þökkum kærlega fyrir frábæra þáttöku!

Hérna eru myndir frá kvöldinu.

  
Til baka