Fréttir & Tilkynningar
Göngubrú milli efra og nýja svæðis
15. jún. 2014 19:52
Það er komin þessi flotta brú við enda göngustígsins sem leyfir okkur að ganga milli efra og nýja svæðis. Göngustígurinn er, eins og flestir vita, við hliðina á lóðinni hans Steindórs.
Kærar þakkir til Einars fyrir þessa veglegu smíði!
Til baka