Fréttir & Tilkynningar
Hreinsun á rotþró
22. sep. 2013 19:10
Sæl
Guðný sveitastjóri var að senda mér línu og biðja um að eftirfarandi skilboð yrðu send á félagsmenn.
"Rotþrær verða hreinsaðar í Norðurnesi í vikunni, þær þurfa að vera aðgengilegar og vel merktar.
Það er Hreinsitækni sem sér um verkið"
Kv Siggi
Til baka