Fréttir & Tilkynningar

Fréttir af aðalfundi
30. apr. 2014 09:51


Aðalfundur var haldinn í gær, þriðjudaginn 29. Apríl. Þátttaka var sæmileg; 33 mættu frá 24 lóðum.

Helstu mál sem rædd voru:

  • Stjórn og nefndir endurkjörnar fyrir utan brennunefnd sem þarfnast tilskipunar.
  • Vegur þarfnast mikils viðhalds.
  • "GSM" hlið komið í góðan farveg.
  • Þátttaka í hitaveitu rædd.
  • Snjómoksturnefnd stofnuð til að trygga aðgengi að svæðum næsta vetur.

Full fundargerð verður svo birt innan tíðar.

  
Til baka