Fréttir & Tilkynningar

Aðalfundur 2014
22. apr. 2014 07:44


Félag sumarbústaðaeigenda Möðruvöllum Kjós

Kæri félagi,

Aðalfundur félagsins verður haldinn:

þriðjudag 29. Apríl 2014 í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, kl. 20:00

Dagskrá fundarins:

  1. Venjuleg aðalfundarstörf
  2. Vegamál
  3. Hliðmál
  4. Önnur mál

Stjórnin

  
Til baka