Fréttir & Tilkynningar

Páskaeggjaleit á laugardaginn
16. apr. 2014 13:54


Mætum öll með börn og barnabörn í Kaffi Kjós á laugardaginn 19. apríl!

Páskaeggjaleitin hefst klukkan 12.00.

Svo um kvöldið verður páskabingó í hlöðunni á Hjalla og byrjar það kl. 21.00.

Nánar um bingóið hér.
 

  
Til baka