Fréttir & Tilkynningar

Lokaður vegur að efri svæðum
27. sep. 2022 11:09


Kæru Norðurnesingar.

Fyrirhugað er að rjúfa veginn í gilinu og skipta um ræsið klukkan 10:00 í fyrramálið miðvikudaginn 28 sept.

Gera má ráð fyrir að vegurinn verði lokaður til klukkan 15:00 sama dag.

Stjórnin
  
Til baka