Fréttir & Tilkynningar

Brennan um verslunarmannahelgi
22. júl. 2021 13:01


Sælt veri fólkið

Í ljósi fjölgunar Covid smita undanfarið hefur stjórnin ákveðið að brennan þetta árið verði með sama sniði og í fyrra. Það verður kveikt í brennunni á laugardagskvöldi verslunarmannahelgar en það verður ekki boðið upp á veitingar.

Stjórnin
  
Til baka