Fréttir & Tilkynningar
Kátt í Kjós
16. júl. 2021 10:46
Laugardaginn 17. júlí verður Kjósin opnuð fyrir gestum og gangandi undir kjörorðinu „Kátt í Kjós“
Fjölmargir áhugaverðir staðir verða opnir og bjóða gesti þar velkomna.
Dagskrá og viðburðir
Láttu sjá þig!
Til baka