Fréttir & Tilkynningar
Aðalfundur í kvöld
03. jún. 2021 12:36
Við minnum á aðalfundinn í kvöld kl 19.30 í Rauðakross salnum Hafnarfirði.
Formaður er í sóttkví og kemst ekki en við vonumst til að sjá sem flesta til þess að fundurinn verði löglegur.
Stjórnin
Til baka