Fréttir & Tilkynningar

Kveikt á varavatnsveitu
21. maí 2021 22:44


Vatnið var að klárast í vatnsveitunni okkar í kvöld.
Siggi vatnsveitu stjóri hafði hröð handtök og brunaði uppí fjall til að skipta yfir á nýviðgerðu varaveituna.
Við þökkum Sigga og Björgvini fyrir að laga varavatnsveituna í síðustu viku því annars væri vatnslaust núna um helgina. Þvílíkir meistarar!

Stjórnin.
  
Til baka