Fréttir & Tilkynningar
Sólarkaffi í Norðurnesinu
01. feb. 2014 22:31
Suðurmyndavélin í Norðurnesi 74 tók þetta fallega myndskeið þann 27. janúar síðastliðinn, þegar sólin skreið yfir Skálafellið í fyrsta skiptið á þessu ári.
http://www.youtube.com/watch?v=m69yGv5ww4c
Það er annars fín færð uppeftir og ég komst á nagllausum fólksbíl í bústaðinn minn á efsta svæðinu. Geir og Jórunn komust á jeppanum sínum alla leið að innsta bústaðnum á efra svæðinu.
Til baka