Fréttir & Tilkynningar

Aðalfundur í maí
27. apr. 2021 11:32


Sælt veri fólkið og gleðilegt sumar,

Í ljósi Covid aðstæðna sjáum við ekki fært að halda aðalfund fyrir lok apríl eins og samþykktir gera ráð fyrir en munum þess í stað stefna á að hafa fundinn fyrir lok maí, ef aðstæður leyfa.

Kveðja,
Stjórnin
  
Til baka