Fréttir & Tilkynningar

Rafmagnslaust í dag
29. jan. 2014 18:30


Rafmagnslaust varð í Kjósinni í dag milli 13.00 og 17.00. Þetta var vegna tengingar hjá Rarik. Rafmagnsleysið varð 1klst lengur en stóð til.

Vegna þessa datt út tölvan hjá mér enn og aftur og við fáum því ekki veðurfarsupplýsingar fyrr en ég fæ tækifæri til að sparka í hana.

Tilkynning frá Rarik hér.
 

  
Til baka