Fréttir & Tilkynningar

Vetur konungur genginn í garð
25. sep. 2020 09:00


Kæru félagar,

Síðastliðna nótt fór hitastigið niður í 4 gráðu frost. Við viljum minna fólk á að ganga frá vatnslögnum fyrir veturinn.

Stjórnin
  
Til baka