Fréttir & Tilkynningar

Veðurstöð og myndavélar komnar inn
25. jan. 2014 14:36


Ég er búinn að sparka í dótið og það er inni núna.

Það er annars ágætis færð uppfrá en það er búið að vera rigning. Það er erfitt að fara síðasta spölinn inná Norðurnesið sjálft án þess að vera á nöglum eða með fjórhjóladrif.

Þeir sem eru á jeppum ættu að eiga í litlum vandræðum með að komast inná efra og nýja svæðið a.m.k (veit ekki með neðra).

  
Til baka