Fréttir & Tilkynningar

Vatnlaust á austur lögn
06. jún. 2020 14:29


Það er verið að vinna að viðgerð á vatnslögn og það þarf að skrúfa fyrir austur-lögn í ca 2 klst núna í dag á meðan á vinnu stendur eða til kl 18.00.

Bústaðir á svæði 1 og 2, sérstaklega nr. 30-50 muni vera vatnslausir.

Kveðja
Stjórnin.
  
Til baka