Fréttir & Tilkynningar

Aðalfundur 2020
23. maí 2020 12:05


Kæru félagar

Aðalfundur sumarbústaðafélagsins Norðurnes verður haldinn miðvikudaginn, 3. júní kl 19.30 í Gerðubergi.

Dagskrá:

  • Fyrirhugaðar vegaframkvæmdir sumarsins.
  • Hækkun á félagsgjaldi í 25þ kr.
  • Kynning á fyrirhuguðum vatnsveituframkvæmdum.
  • Venjuleg aðalfundarstörf.

Þess ber að geta að það verður nóg pláss í salnum og auka stólar þannig að fólk ætti að geta haft góða fjarlægð sín á milli.

Kveðja,

Stjórnin

  
Til baka