Fréttir & Tilkynningar

Hampræktun í Norðurnesi 73
18. maí 2020 22:07


Góðan og blessaðan daginn kæru Norðurnesingar. Mig langaði að koma því hér á framfæri að ég, Ragnhildur Gyða Magnúsdóttir og unnusti minn Heiðar Páll Atlason munum koma til með að vera með tilraunarækt á hampi á lóðinni okkar í Norðurnesi (lóð nr 73), og viljum benda nágrönnum okkar á það að við erum búin að sækja um öll tilskilin leyfi til þess að vera með löglega tilraunahamprækt. Með bestu kveðju og heillaóskum - Ragnhildur og Heiðar
  
Til baka