Fréttir & Tilkynningar

Ný myndavél í suður
14. maí 2020 12:23


Það er komin ný myndavél sem snýr í suður. Það eru þónokkuð betri gæði af þessari nýju og hún er hærra uppi á húsinu hjá mér en þessi gamla.
Það er ennþá hægt að sjá gömlu myndavélina og söguna hennar ef þið ýtið á 'stór mynd' á myndavélasíðunni og veljið 'Suður' í listanum.

kv,
Jón nr 74
  
Til baka