Fréttir & Tilkynningar

Aðalfundur og félagsgjöld
04. maí 2020 19:46


Kæru félagar,

Vegna ástandsins undanfarna mánuði þá hefur verið ákveðið að fresta aðalfundi þangað til í byrjun júní.

Til þess að hægt verði að halda hjólum félagslífsins gangandi verður send út rukkun fyrir félagsgjöldum þessa árs núna í maí en ekki eftir aðalfund eins og er venjan.

Kveðja,

Stjórnin
  
Til baka