Fréttir & Tilkynningar

Vegavinna inni á svæðum
22. okt. 2019 20:07


Það verða vegavinnuframvæmdir á morgun, miðvikudaginn 23. okt. Mestmegnis verður unnið á svæði 2 við að holufylla en ef tími gefst verður líka efni sett annarsstaðar.

Það ættu ekki að vera miklar lokanir þessu tengdar nema rétt svo á meðan hlössin eru sett niður og slétt úr.

Framkvæmdakveðjur,

Stjórnin

  
Til baka