Fréttir & Tilkynningar

Vestur- og austurmyndavélar komnar í gagnið
24. sep. 2019 09:41


Eftir langa bið þá eru komnar nýjar myndavélar í vestur og austur, aðgengilegar á myndavélasíðunni.

Við erum svo með ágætis síðu þar sem hægt er að skoða myndirnar í hárri upplausn og fara á milli þeirra með allt að 10sek millibili. Það er hægt að skoða þetta hér eða með því að ýta á 'stór mynd' hlekkinn undir hverri mynd á myndavélasíðunni.

  
Til baka