Fréttir & Tilkynningar

Neyðarvatnsveitan virk
25. ágú. 2019 10:58


Það var skipt yfir á aðalvatnsveituna í gær en ríflega 6 klst síðar tæmdist hún (sem segir okkur að útrennslið hafi verið 60 l/m).

Því var skipt aftur yfir á neyðarveituna í Trönudalsá í morgun. Við ráðleggjum fólki að sjóða neysluvatnið. 

 - stjórnin 

  
Til baka