Fréttir & Tilkynningar

Aðalvatnsveita virk
24. ágú. 2019 17:50


Skipt hefur verið yfir á aðalvatnsveitu. Því þarf ekki lengur að sjóða vatnið og við ættum nú að hafa eðlilegan þrýsting á kalda vatninu.

Sjáum hvort þetta dugi eitthvað en látið endilega vita á fésbókinni eða með tölvupósti til stjorn@nordurnes.is ef kalda vatnið klárast.

 - Stjórnin

  
Til baka