Fréttir & Tilkynningar
Breytingar á vefnum
11. ágú. 2019 18:42
Ég er búinn að stækka vefsíðuna dálítið, það eru allir með svo stóra skjái þessa dagana og það er um að gera að nýta það.
Myndirnar á Myndavélasíðunni eru nú búnar til í hærri upplausn líka og rauntímamyndavélin einnig.
Ég vona að þessu verði vel tekið en látið mig vita ef þið lendið í vandræðum með þetta.
Takið einnig eftir að austurvélin er dottin út en unnið er að viðgerð.
Kv,
Jón
Til baka