Fréttir & Tilkynningar

Vegavinna inni á svæðum
07. ágú. 2019 10:36


Unnið verður við að moka upp úr grindahliðum í sumarbústaðalandinu okkar fimmtudaginn 8. ágúst. n.k.

Til að lokast ekki inni með bílana er rétt að færa þá út fyrir svæðið.

Vonum að þetta valdi ekki óþægindum.

Stjórnin.

  
Til baka