Fréttir & Tilkynningar
Sýnum fyrirhyggju vegna elds
05. jún. 2019 19:06
Stjórn félagsins vill beina þeim tilmælum til allra að öll meðferð opins elds, eldfæra og einnota grilla er bönnuð á svæðinu, sér í lagi við þær aðstæður sem nú eru, mikill þurrkur á öllum gróðri og landi enda hefur ekki rignt á svæðinu í langan tíma.
Það má lítið út af bregða til að stórtjón gæti orðið.
Sýnum fyrirhyggju og forðumst tjónin.
Stjórnin
Til baka