Fréttir & Tilkynningar
Vöfflukaffi í Kjós – Stefnumót við landslag
01. mar. 2018 10:57
Laugardaginn 10. mars kl. 16-18 í Ásgarði
Öllum Kjósverjum, íbúum og öðrum sem dvelja í Kjósinni, er boðið á stefnumót við landslag laugardaginn 10. mars kl. 16. Hér má finna nánari upplýsingar um viðburðinn http://landslagid.is/Vofflukaffi-i-Kjos-Stefnumot-vid-landslag
Stefnumótið er hluti af verkefninu Landslag og þátttaka, nánari upplýsingar um verkefnið má finna á http://landslagid.is/Um-Landslagid
Guðbjörg Rannveig Jóhannesdóttir
nýdoktor/post doctoral fellow
gudbjorgr@hi.is
Til baka