Fréttir & Tilkynningar
Myndavélar og færðin
10. des. 2013 20:27
Eins og glöggir lesendur hafa tekið eftir þá duttu tvær af myndavélunum á vefnum út fyrir rúmri viku.
Við Geir renndum uppeftir í gær á jeppanum og kipptum þeim í liðinn. Færðin var ekkert frábær síðasta spölinn og við myndum ekki mæla með að fólk fari uppeftir á fólksbílum.
Til baka