Fréttir & Tilkynningar

Eftirherman og orginalinn í Kjósinni
30. nóv. 2017 17:03


Góðan daginn

Næsta laugardag (2. des) verða Eftirherman og orginalinn (Guðni Ágústs og Jóhannes) í Félagsgarði í Kjós. 

Húsið er opið frá 18.30 - 01.00. Sýningin hefst kl. 20.30. Miðaverð 3.500 krónur. Miðar seldir við inngang.

Kær kveðja

Einar Tönsberg

  
Til baka